þriðjudagur, júní 06, 2006

lh.nt.

Standandi a Heathrow bidandi eftir ad geta tjekkad mig i flugid faandi tha hugmynd ad kikja nidur og athuga hvort buxnaklaufin min se nokkud opin (verandi i thess slags buxum thar sem hun vill gjarnan fara nidur) sjaandi ad ekki adeins er buxnaklaufin min opin heldur var talan farin lika. Munandi ad hafa hneppt fra i fyrra fluginu thar sem talan threngdi svo ad mer og eg gleymt ad hneppa aftur. Verandi tha buin ad rafa um Heathrow klukkutimum saman med allt galopid, spurjandi margsinnis til vegar baedi venjulegt folk og oryggisverdi og spasserandi um i morgum budum. En su leid til ad byrja ferdalagid!
******************
Eg elska alla Frakka.. nema suma..
- Eg elska til daemis ekki frakkann sem vildi ekki hjalpa mer a lestarstodinni i paris nema eg taladi fronsku vid hann (n.b. hann var oryggisvordur a vakt) thegar thad voru 10 min i lestina mina og eg atti eftir ad virkja helvitis midann.. je.. uhh.. achete.. la billet.. uhh.. virkja!! jeune apparat! ad lokum gafst hann upp og hjalpadi mer faranlega pirradur a ensku svo eg myndi ekki missa af lestinni
- Eg elska ekki heldur leigubilstjorafrakkann sem keyrdi mig heim eftir fyrsta djammid mitt i Bordeaux. Eg var ein i bilnum hlustandi a : Ohh you dont have to go to school to learn french.. i will teach you.. ~ No thank you ~ Are you sure you dont want to have a coffee.. not a coffee, a dinner then, no.. do you smoke, i can give you a sigarette.. you are very sure you dont want my number ~ fucking no thank you!! ~ samt matti eg ekki ergja hann thar sem hann keyrdi bilinn getandi keyrt mig i eitthvad husasund og naudgad mer.. hofum that a hreinu ad thetta var a.m.k. 35 ara ljotur frakki.
******************
Frakkar hafa lika skemmtilega (en ekki svo arangursrika) adferd til ad na athygli manns a borum. Their stara. Their lata thad ekki naegja ad gefa manni eitt hyrt auga, their fokking stara.. lengi.. thad lengi ad thad hraedir mig.. Their segja manni lika alltaf hversu falleg augun manns eru. Eg er haett ad trua theirri setningu, thar sem thetta er eitthvad thing her.. yfirleitt horfa their lika ekki i augun manns thegar their segja thetta.. eda thad er thad dimmt ad their geta ekki einu sinni greint litinn.. en thratt fyrir thad eru augun manns alltaf thau fallegustu sem their hafa sed.. yeah right..
*******************
Akkurat nuna eru 32 gradur uti, a fimmtudaginn eiga thaer ad vera 36, og ja eg er ad monta mig yfir ad vera i heitara loftslagi en thid vitandi tho ekki hversu heitt er a islandi thessa stundina.. en thangad til naest A tout de l'heure!