þriðjudagur, júní 13, 2006

Random moments..

Host mamma min er stundum svolitid skritin, um daginn hafdi hun tekid alla potta og allar ponnur ut ur skapunum, opnad matreidslubok og let eins og hun aetladi ad elda virkilega godan heimilismat.. eg hugsa mer gott til glodarinnar og se svo ad vinkonur hennar eru i heimsokn.. thegar thaer eru farnar gengur hun fra pottunum, lokar bokinni og vid bordum pasta afganga fra deginum adur..

Host mamma min a vinkonu sem a 25 ara dottur. Dottirin laerir islensku i haskolanum i paris.. aldrei helt eg ad eg gaeti talad islensku vid frakka,en thad er svolitid snidugt. Eitt kvoldid forum eg, mamma min, tvaer vinkonur hennar og Dorit (stelpan sem laerir islensku) a einhverskonar utihatid. Thessi utihatid er haldin med reglulegu millibili og thad er alltaf eitthvad thema, og a thessari hatid var themad hvorki meira ne minna en Island. Thad var ekkert islenskt vid hatidina nema hvitir flugeldar sem attu ad takna islensku nordurljosin, thetta var thvilikt rusl. Vid forum samt fljotlega thar sem vinkona mommunar likar ekki subbulegar almugahatidir og vid forum frekar a kaffihus og horfdum a #nordurljosin# thar.

Eg trui samt a karma nuna. Um daginn var eg ad bida eftir straeto og se konu i totrum med tvo born i eftirdragi. Hun kemu upp ad mer og bidur um pening fyrir mat. Audvitad segi eg og gef henni allt klinkid mitt en held tho einni evru og 30 sentum til ad geta tekid straeto. Hun thakkar kaerlega fyrir sig, skyndilega man eg eftir fimm evru sedli i vasanum og hugsa med mer ad hun thurfi miklu meira a honum ad halda en eg svo eg gef henni hann lika. Svo kemur straetoinn minn og leidir okkar skiljast. Naesta dag thurfti eg ad taka straeto aftur en atti ekkert klink og atti ekkert minna en 20 evru sedil. Straetobilstjorinn brosir ad mer og segir ad eg fai ferdina okeypis. Hahh.. ef thetta er ekki karma tha veit eg ekki hvad!

Allavega, kem med fleiri random sogur eftir sma, verd ad fara nuna ad kaupa mida a russnesk balletinn(Jebb Russneska!!)