fimmtudagur, júní 22, 2006

Svefnlausar naetur.. Alltaf..

Bordeaux-ingar eru mjog mikid fyrir thad ad halda nokkurra daga hatidir.. Til daemis..
La fete du cinema - kvikmyndahatid jei
La fete du jardin - thar sem allir voru ad syna blomin sin
La fete de la peinture - morg falleg malverk ut a tuni
La fete de la musique - risastor hatid sem er haldin um allt Frakkland 21 juni (i gaer) thar sem margir tonlistarmenn spila ut a gotu og almenningur labbar um og horfir a, thetta er haldid 21.juni thvi thad er sumardagurinn fyrsti i Frakklandi, meikar meira sens en ad halda hann i april.
La fete du vin - risastor vinhatid sem er seinustu helgina mina her.. folk kemur hvadan ad ur heiminum ad smakka Bordeaux vin og leyfa odrum ad smakka vinid sitt.
- thetta er nu allt gott og blessad en her kemur thad sem ad mer fannst faranlegt og finnst Bordeaux-ingar ganga allt of langt med thessa hatidadyrkun La fete de la fete! Hatidi hatidanna?? Thetta er hatid med ekkert thema.. Hatid bara til thess ad halda hatid.. eg er ekki alveg viss med thetta..
**************
Frakkar elska lika flauturnar a bilunum sinum. Thvilik unadstilfinning sem their fa thegar their thrysta a hana. Ef ther likar ekki billinn fyrir framan thig, tha flautardu bara. Ef ther finnst rauda ljosid hafa verid of lengi rautt, tha flautardu bara. Ef ther finnst lifid omurlegt, tha skyturdu thig i hausinn, en hagraedir thvi thannig ad hausinn lendi a flautunni.. eg saetti mig vid thetta a daginn, en ekki thegar eg reyni ad sofa, tha er thetta bara pirrandi.
**************
Ef thid viljid skoda skemmtilegar myndir fra Bordeaux, partii sem vid nokkur forum sem var haldid upp a thaki i rigningu og eldingum (rosalega romantiskt) og fleiru skemmtilegur tha radlegg eg ykkur ad fara a www.my.opera.com/elinmjoll finnid thar myndir og njotid.