fimmtudagur, júlí 28, 2005

Fjölskyldan í tjaldi á Egilstöðum..

Mamma: Ohh ég er alltaf að fá einhver sms frá zikk zakk um að það sé útsala í gangi..
Ég: Farðu bara þangað, lemdu í borðið og bara "FOKK JÚ..! ÉG VIL ENGIN HELVÍTIS SMS LENGUR!
Íris: Mamma, Vaka sagði fokk jú! ætlarðu ekki að skamma hana!?
Mamma: Íris ég nenni ekki að skamma neinn í þessari ferð..
Íris: Fokk jú, fokk jú, fokk jú, fokk jú..
Mamma: ÍRIS!!
Íris: hei, þú sagðist ekki ætla að skamma mig!

Á þessum tímapunkti varð mamma alveg kjaftstopp..
Hver segir að fjölskylduferðir geti ekki orðið hin ágætasta skemmtun, sá hinn sami fær spark í maga frá mér..

föstudagur, júlí 22, 2005

Dark Water..

Tvö orð..

Djöfulsins shit..

mánudagur, júlí 04, 2005

Mikið rétt..

Hnohh [skoðið neðst]

Merkilegt nokk, en tölfræðin sýnir að við tölum víst íslensku í Keflavík.