fimmtudagur, júní 22, 2006

Svefnlausar naetur.. Alltaf..

Bordeaux-ingar eru mjog mikid fyrir thad ad halda nokkurra daga hatidir.. Til daemis..
La fete du cinema - kvikmyndahatid jei
La fete du jardin - thar sem allir voru ad syna blomin sin
La fete de la peinture - morg falleg malverk ut a tuni
La fete de la musique - risastor hatid sem er haldin um allt Frakkland 21 juni (i gaer) thar sem margir tonlistarmenn spila ut a gotu og almenningur labbar um og horfir a, thetta er haldid 21.juni thvi thad er sumardagurinn fyrsti i Frakklandi, meikar meira sens en ad halda hann i april.
La fete du vin - risastor vinhatid sem er seinustu helgina mina her.. folk kemur hvadan ad ur heiminum ad smakka Bordeaux vin og leyfa odrum ad smakka vinid sitt.
- thetta er nu allt gott og blessad en her kemur thad sem ad mer fannst faranlegt og finnst Bordeaux-ingar ganga allt of langt med thessa hatidadyrkun La fete de la fete! Hatidi hatidanna?? Thetta er hatid med ekkert thema.. Hatid bara til thess ad halda hatid.. eg er ekki alveg viss med thetta..
**************
Frakkar elska lika flauturnar a bilunum sinum. Thvilik unadstilfinning sem their fa thegar their thrysta a hana. Ef ther likar ekki billinn fyrir framan thig, tha flautardu bara. Ef ther finnst rauda ljosid hafa verid of lengi rautt, tha flautardu bara. Ef ther finnst lifid omurlegt, tha skyturdu thig i hausinn, en hagraedir thvi thannig ad hausinn lendi a flautunni.. eg saetti mig vid thetta a daginn, en ekki thegar eg reyni ad sofa, tha er thetta bara pirrandi.
**************
Ef thid viljid skoda skemmtilegar myndir fra Bordeaux, partii sem vid nokkur forum sem var haldid upp a thaki i rigningu og eldingum (rosalega romantiskt) og fleiru skemmtilegur tha radlegg eg ykkur ad fara a www.my.opera.com/elinmjoll finnid thar myndir og njotid.

laugardagur, júní 17, 2006

Putan de merde..

Liggjandi a Place Gambetta (litill almenningsgardur) med skemmtilegum astrala um midja nott a thridjudagskvoldi njotandi lifsins thegar heimilislaus madur bidur okkur um ad vera farinn fyrir klukkan 3 thar sem hann aetli tha ad gera heimilisverkin. Vid vorum vist a stadnum hans.

Ekkert jafnast a vid thad ad vakna snemma til ad fara i skolann eftir djamm og komast ad thvi ad fotin thin eru oll blaut, med pissulykt. Kotturinn hafdi pissad yfir fotin min, en vid hverju bystu thegar thu byrd med hundi, tveimur kottum og tveimur kaninum (fokking dyragardur) og hurdin thin lokast ekki. Eg var vel pirrud.

Holdgervingur hrokans = Frakki sem faeri i MR
Fyrstu 2 vikurnar:

Fokking gay pride


Betra myndablogg innan tidar, blesso

þriðjudagur, júní 13, 2006

Random moments..

Host mamma min er stundum svolitid skritin, um daginn hafdi hun tekid alla potta og allar ponnur ut ur skapunum, opnad matreidslubok og let eins og hun aetladi ad elda virkilega godan heimilismat.. eg hugsa mer gott til glodarinnar og se svo ad vinkonur hennar eru i heimsokn.. thegar thaer eru farnar gengur hun fra pottunum, lokar bokinni og vid bordum pasta afganga fra deginum adur..

Host mamma min a vinkonu sem a 25 ara dottur. Dottirin laerir islensku i haskolanum i paris.. aldrei helt eg ad eg gaeti talad islensku vid frakka,en thad er svolitid snidugt. Eitt kvoldid forum eg, mamma min, tvaer vinkonur hennar og Dorit (stelpan sem laerir islensku) a einhverskonar utihatid. Thessi utihatid er haldin med reglulegu millibili og thad er alltaf eitthvad thema, og a thessari hatid var themad hvorki meira ne minna en Island. Thad var ekkert islenskt vid hatidina nema hvitir flugeldar sem attu ad takna islensku nordurljosin, thetta var thvilikt rusl. Vid forum samt fljotlega thar sem vinkona mommunar likar ekki subbulegar almugahatidir og vid forum frekar a kaffihus og horfdum a #nordurljosin# thar.

Eg trui samt a karma nuna. Um daginn var eg ad bida eftir straeto og se konu i totrum med tvo born i eftirdragi. Hun kemu upp ad mer og bidur um pening fyrir mat. Audvitad segi eg og gef henni allt klinkid mitt en held tho einni evru og 30 sentum til ad geta tekid straeto. Hun thakkar kaerlega fyrir sig, skyndilega man eg eftir fimm evru sedli i vasanum og hugsa med mer ad hun thurfi miklu meira a honum ad halda en eg svo eg gef henni hann lika. Svo kemur straetoinn minn og leidir okkar skiljast. Naesta dag thurfti eg ad taka straeto aftur en atti ekkert klink og atti ekkert minna en 20 evru sedil. Straetobilstjorinn brosir ad mer og segir ad eg fai ferdina okeypis. Hahh.. ef thetta er ekki karma tha veit eg ekki hvad!

Allavega, kem med fleiri random sogur eftir sma, verd ad fara nuna ad kaupa mida a russnesk balletinn(Jebb Russneska!!)

þriðjudagur, júní 06, 2006

lh.nt.

Standandi a Heathrow bidandi eftir ad geta tjekkad mig i flugid faandi tha hugmynd ad kikja nidur og athuga hvort buxnaklaufin min se nokkud opin (verandi i thess slags buxum thar sem hun vill gjarnan fara nidur) sjaandi ad ekki adeins er buxnaklaufin min opin heldur var talan farin lika. Munandi ad hafa hneppt fra i fyrra fluginu thar sem talan threngdi svo ad mer og eg gleymt ad hneppa aftur. Verandi tha buin ad rafa um Heathrow klukkutimum saman med allt galopid, spurjandi margsinnis til vegar baedi venjulegt folk og oryggisverdi og spasserandi um i morgum budum. En su leid til ad byrja ferdalagid!
******************
Eg elska alla Frakka.. nema suma..
- Eg elska til daemis ekki frakkann sem vildi ekki hjalpa mer a lestarstodinni i paris nema eg taladi fronsku vid hann (n.b. hann var oryggisvordur a vakt) thegar thad voru 10 min i lestina mina og eg atti eftir ad virkja helvitis midann.. je.. uhh.. achete.. la billet.. uhh.. virkja!! jeune apparat! ad lokum gafst hann upp og hjalpadi mer faranlega pirradur a ensku svo eg myndi ekki missa af lestinni
- Eg elska ekki heldur leigubilstjorafrakkann sem keyrdi mig heim eftir fyrsta djammid mitt i Bordeaux. Eg var ein i bilnum hlustandi a : Ohh you dont have to go to school to learn french.. i will teach you.. ~ No thank you ~ Are you sure you dont want to have a coffee.. not a coffee, a dinner then, no.. do you smoke, i can give you a sigarette.. you are very sure you dont want my number ~ fucking no thank you!! ~ samt matti eg ekki ergja hann thar sem hann keyrdi bilinn getandi keyrt mig i eitthvad husasund og naudgad mer.. hofum that a hreinu ad thetta var a.m.k. 35 ara ljotur frakki.
******************
Frakkar hafa lika skemmtilega (en ekki svo arangursrika) adferd til ad na athygli manns a borum. Their stara. Their lata thad ekki naegja ad gefa manni eitt hyrt auga, their fokking stara.. lengi.. thad lengi ad thad hraedir mig.. Their segja manni lika alltaf hversu falleg augun manns eru. Eg er haett ad trua theirri setningu, thar sem thetta er eitthvad thing her.. yfirleitt horfa their lika ekki i augun manns thegar their segja thetta.. eda thad er thad dimmt ad their geta ekki einu sinni greint litinn.. en thratt fyrir thad eru augun manns alltaf thau fallegustu sem their hafa sed.. yeah right..
*******************
Akkurat nuna eru 32 gradur uti, a fimmtudaginn eiga thaer ad vera 36, og ja eg er ad monta mig yfir ad vera i heitara loftslagi en thid vitandi tho ekki hversu heitt er a islandi thessa stundina.. en thangad til naest A tout de l'heure!